Irreversible 2002 - Time destroys everything
Yfirlit:Atburðir nótt eina í París gerast í öfugri tímaröð, eftir að hinni fallegu Alex er nauðgað hrottalega og hún barinn til óbóta af ókunnugum manni í undirgöngum. Kærasti hennar og fyrrum ástmaður taka málin í sínar hendur með því að ráða tvo glæpamenn til að hjálpa sér að finna nauðgarann, svo þeir geti hefnt illvirkisins.
Athugasemd